Gras | Andri Snær Magnason
-Nei, nei, þetta er eldgamalt drasl, sagði hún og brosti blíðlega til mín. -Þú slærð bara grasið í staðinn. Ég fór út og ætlaði að byrja að slá en vélin mín var biluð. Ég hef aldrei verið mikið fyrir vélar og kveið þeim degi sem hún brygðist mér. Gunnlöð lánaði mér orf og ljá í […]