Infernó | Gyrðir Elíasson
Í stofudeildinni reikuðum við milli stóla og sófa, en fundum ekki stólinn sem konan mín var að leita að. Ég mundi reyndar enganveginn hvernig hann leit út, en lét ekki á neinu bera og þóttist vera að skima eftir honum. Ungur maður í gulri skyrtu gekk hjá, og konan mín kallaði á hann. „Það var […]