Infernó | Gyrðir Elíasson

Skugginn á planinu hafði dýpkað og það var orðið svalara. Við stigum inn í bílinn og ég ók hægt af stað. Ég ætlaði að skrúfa aftur frá útvarpinu en hætti við það. „Þarna kem ég aldrei aftur,“ sagði hún og spennti á sig beltið með rykk. „Aldrei að segja aldrei,“ áræddi ég að segja. Ég […]
0