Saga Handa Börnum | Svava Jakobsdóttir

Hún lagði hnífinn frá sér, þurrkaði sér um hendur og settist með barnið í kjöltu sér til að segja því sögu. Hún var tæplega hálfnuð með söguna þegar henni datt í hug að kannski biði eitthvert hinna barnanna sálartjón af því að fá ekki matinn á réttum tíma. Hún reyndi að lesa af svip drengsins […]
0