Saga Handa Börnum | Svava Jakobsdóttir
Um leið og hún sagði þetta vissi hún til hvers hún var hingað komin. Hún hneppti blússunni frá sér, fór úr henni og lagði hana snyrtilega á stólbakið. Brjóstahaldið fór sömu leið. Síðan stóð hún nakin að ofan og reiðubúin frammi fyrir lækninum. Hann greip hníf og skar og andartaki síðar rétti hann henni rautt […]