Undiraldan er þung, skrækir í börnunum kitla hlustirnar meðan öldurnar brotna og freyða í fjöruborðinu. Hún á bágt með að trúa því að hún liggi á sólarströnd á Sardiníu með angan af sólarvörn í [...]
Pabbarnir fóru að koma með börnin. Það var helsta breytingin sem Unnur tók eftir við hrunið. Ekki bara þessir á reiðhjólunum með barnastólana aftan á bögglaberunum heldur líka hinir, þessir sem [...]
I 1 Þegar ég var fertugur var sonur minn fimm ára. Á hverjum sunnudagsmorgni fórum við í fótbolta á sparkvelli í hverfinu. En þennan morgun hafði hópur manna á aldur við mig lagt undir sig [...]
Hann sat við stofugluggann og horfði út. Annað heimilisfólk var að heiman og þögnin fór í taugarnar á honum. Engin samtöl, enginn hlátur, ekkert líf. Yfir garðinum lá snjóföl á undanhaldi og upp [...]
Þú varst falleg þegar ég fór og ég kyssti þig blíðlega á kinnina og strauk hárlokk frá andliti þínu. Ég gætti þess að vekja þig ekki en það var orðið albjart úti svo ég gat ekki sofið lengur. [...]