Kæra dagbók, Ég heyrði ömmu segja í símann að það væri svo erfitt fyrir mig að vera svona útlítandi á mótunarárunum mínum og að ég hefði verið svo falleg stelpa og þá dreymdi mig að ég væri svona [...]
Ungur maður með bleiupakka í hönd og tösku á öxlinni stóð fyrir framan mynd af íslenskum jógakennara, hvítum og sólbrúnum, með há kollvik og tagl í hárinu. Undir myndinni sem var svart/hvít og [...]
Ég hef alltaf verið hugfanginn af háaloftum og vafalaust má rekja það til loftsins í húsinu hans Ásgeirs. Hann var besti vinur minn á fyrstu barnaskólaárunum, ári eldri en ég og bjó í húsi, [...]
Útsýnið yfir höfnina, og um það bil helming borgarinnar, er ekki síður fallegt á kvöldin eftir að dimmir, en á daginn þegar bjart er. Það er þó ekki alltaf bjart á daginn. Ég fékk að finna fyrir [...]
1 – Hver var að hringja? spurði hann konu sína. – Æ, þetta var hann Símon Þormóðsson, sagði hún. – Hann er strand á Kennedyflugvelli og þarf gistingu. Hún er vinkona hans hún Halla og hefur [...]
„Eruði búnir að bursta tennurnar, strákar?“ kallaði móðirin. „Við erum að fara.“ Drengirnir virtust ekki heyra og héldu áfram að tuskast í sófanum. Eldri bróðirinn hafði haft þann yngri undir og [...]
Undiraldan er þung, skrækir í börnunum kitla hlustirnar meðan öldurnar brotna og freyða í fjöruborðinu. Hún á bágt með að trúa því að hún liggi á sólarströnd á Sardiníu með angan af sólarvörn í [...]
Pabbarnir fóru að koma með börnin. Það var helsta breytingin sem Unnur tók eftir við hrunið. Ekki bara þessir á reiðhjólunum með barnastólana aftan á bögglaberunum heldur líka hinir, þessir sem [...]
I 1 Þegar ég var fertugur var sonur minn fimm ára. Á hverjum sunnudagsmorgni fórum við í fótbolta á sparkvelli í hverfinu. En þennan morgun hafði hópur manna á aldur við mig lagt undir sig [...]
Hann sat við stofugluggann og horfði út. Annað heimilisfólk var að heiman og þögnin fór í taugarnar á honum. Engin samtöl, enginn hlátur, ekkert líf. Yfir garðinum lá snjóföl á undanhaldi og upp [...]