Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson

Magdalena hristi höfuðið meðan hún horfði í kringum sig á hrörnandi ástand gesta biðstofunnar. Skyndilega stóð hún upp og gekk að manni sem sat með lambhúshettu og í tveimur ullarpeysum á bakvið afgreiðsluborðið. „Hvað er eiginlega í gangi hérna, við erum búin að bíða í fjórar klukkustundir, á ekkert að fara að kíkja á strákinn […]
0