Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir

Skyndilega breyttist einn dómarinn í engil með gleraugu, sem kom og styrkti mig. Hún leiddi mig fram á klósett og strauk blíðlega hárið frá augunum á mér. –Ég fer að gráta, af því að þú grætur, sagði hún, og meðan hún þurrkaði tárin af mér með handarbakinu, sá ég, að það komu tár í augu […]
0